Layer 1
home

Alhliða ráðgjafafyrirtæki á sviði hönnunar, verkefnastjórnunar, byggingarstjórnunar og eftirlits.


Ferill ehf Mörkin 1 108 Reykjavík 575 1600 ferill@ferill.is

 

Framkvæmdasvið

Á framkvæmdasviði Ferils starfar fjölbreyttur hópur verk- og tæknifræðinga sem kappkostar að leita hagkvæmustu leiða í verklegum framkvæmdum.

Mikil áhersla er lögð á góðan undirbúning verkefna, svo sem með skilgreiningu verkefna og vandaðra áætlanagerða.

Kostnaðareftirlit er eitt af mikilvægustu þáttum verkefna og stöðug eftirfylgni tryggir að markmið verkefna náist.

 
Layer 2
Layer 3
Layer 2
Layer 2