Layer 1
home

Alhliða ráðgjafafyrirtæki á sviði hönnunar, verkefnastjórnunar, byggingarstjórnunar og eftirlits.


Ferill ehf Mörkin 1 108 Reykjavík 575 1600 ferill@ferill.is

 

Burðarþolssvið

Á burðarþolssviði starfar reyndur hópur verkfræðinga með sérþekkingu á ýmsum sviðum burðarvirkjahönnunar, meðal annars jarðskjálftaverkfræði, sveiflugreiningu mannvirkja, klæðningalausna og glerburðarvirkja.

Reynsla starfsmanna Ferils á burðarvirkjasviði spannar 40 ár. Þekking okkar og reynsla af verkefnum á Íslandi er okkur mikils virði og gerir okkur kleift að tryggja lausnir sem henta íslenskum aðstæðum.

Lykillinn að góðri burðarvirkjahönnun er:
• samvinna
• þekking
• reynsla

 
Layer 2
Layer 3
Layer 2
Layer 2