Alhliða ráðgjafafyrirtæki á sviði verkfræðihönnunar og framkvæmda

Fjölbreytt þjónusta varðandi ráðgjöf verklegra framkvæmda.

Helstu svið okkar eru:
– Framkvæmdasvið
– Burðarþolssvið
– Lagnasvið
– Raflagnasvið

Verkefnin

Einbýlishús

Ferill hefur komið að hönnun og framkvæmdum á fjölda einbýlishúsa, nýbyggingum og endurbætum núv. bygginga.

Fálkavellir 7

Skrifstofu og vörulager fyrir þjónustuaðila Kaflavíkurflugvallar.

Ferill sá um eftirfarandi þætti á byggingarstigi:
• Burðarvirkishönnun (undirstöður)
• Lagnahönnun
• Framkvæmkvæmdaráðgjöf

Laugavegur 95-99

Endurbætur á eldri byggingu ásamt viðbyggingum undir hótel.

Ferill verkfræðistofa sá um eftirfarandi þætti á byggingarstigi:
• Burðarvirkishönnun
• Lagnahönnun