Alhliða ráðgjafafyrirtæki á sviði verkfræðihönnunar og framkvæmda

Fjölbreytt þjónusta varðandi ráðgjöf verklegra framkvæmda.

Helstu svið okkar eru:
– Framkvæmdasvið
– Burðarþolssvið
– Lagnasvið
– Raflagnasvið

Verkefnin

Lautasmári 1-5

Þrjú stór fjölbýlishús.

Ferill verkfræðistofa sá um eftirfarandi þætti á byggingarstigi:
• Burðarvirkishönnun
• Lagnahönnun

Hagasmári 1 – Smáralind

Smáralind er 60.000 fermetra verslunarmiðstöð. Aðkoma Ferils var margvísleg á byggingarstigi.

Ferill verkfræðistofa sá um eftirfarandi þætti á byggingarstigi:
• Lagnahönnun
• Framkvæmdaráðgjöf

Höfuðstöðvar Arion banka

Höfuðstöðvar sem voru byggðar við eldra húsnæði eftir að eldra skrifstofuhúsnæði var rifið.

Ferill verkfræðistofa sá um eftirfarandi þætti á byggingarstigi:
• Burðarvirkishönnun
• Framkvæmdaráðgjöf