Alhliða ráðgjafafyrirtæki á sviði verkfræðihönnunar og framkvæmda

Fjölbreytt þjónusta varðandi ráðgjöf verklegra framkvæmda.

Helstu svið okkar eru:
– Framkvæmdasvið
– Burðarþolssvið
– Lagnasvið
– Raflagnasvið

Verkefnin

Sléttuvegur 25 – 1. áfangi

Hjúkrunarheimili með 99 hjúkrunarrýmum.

Ferill verkfræðistofa sá um eftirfarandi þætti á byggingarstigi:
• Burðarvirkishönnun
• Lagnahönnun

Rimaskóli

Ferill sá um verkfræðihönnun á öllum áföngum Rimaskóla. Byggingin er fallegt steinsteypt mannvirki sem hannað var fyrir Reykjavíkurborg.

Ferill verkfræðistofa sá um eftirfarandi þætti á byggingarstigi:
• Burðarvirkishönnun
• Lagnahönnun

Ármúli 1

Endurbætur á skrifstofu og atvinnuhúsnæði.

Ferill verkfræðistofa sá um eftirfarandi verkþætti:
• Burðarvirkishönnun
• Lagnahönnun