Alhliða ráðgjafafyrirtæki á sviði verkfræðihönnunar og framkvæmda

Fjölbreytt þjónusta varðandi ráðgjöf verklegra framkvæmda.

Helstu svið okkar eru:
– Framkvæmdasvið
– Burðarþolssvið
– Lagnasvið
– Raflagnasvið

Verkefnin

Holtsvegur 37 og 39

Steypt fjölbýlishús í Urriðaholti.

Ferill verkfræðistofa sá um eftirfarandi þætti á byggingarstigi:
• Burðarvirkishönnun
• Lagnahönnun

Einbýlishús

Ferill hefur komið að hönnun og framkvæmdum á fjölda einbýlishúsa, nýbyggingum og endurbætum núv. bygginga.

Bílastæðabrú við Turninn

BRÚIN VAR HÖNNUÐ Í BEINU FRAMHALDI AF TURNINUM EFTIR TILKOMU SMÁRALINDAR

Ferill verkfræðistofa sá um eftirfarandi þætti á byggingarstigi:
• Burðarvirkishönnun