Alhliða ráðgjafafyrirtæki á sviði verkfræðihönnunar og framkvæmda

Fjölbreytt þjónusta varðandi ráðgjöf verklegra framkvæmda.

Helstu svið okkar eru:
– Framkvæmdasvið
– Burðarþolssvið
– Lagnasvið
– Raflagnasvið

Verkefnin

Hótel Búðir

VIÐBYGGING VIÐ HÓTEL BÚÐIR

Ferill verkfræðistofa sá um eftirfarandi þætti:
• Burðarvirkishönnun
• Lagnahönnun

Skeljungur

Ferill hefur sinnt megninu af verkefnum Skeljungs sem snúa að mannvirkjagerð.

Ferill verkfræðistofa sá um eftirfarandi þætti á byggingarstigi:
• Burðarvirkishönnun
• Lagnahönnun
• Framkvæmdaráðgjöf

Völuteigur 2 – Matfugl

Stórt stálgrindarhús fyrir matvælavinnslu.

Ferill verkfræðistofa sá um eftirfarandi þætti á byggingarstigi:
• Burðarvirkishönnun
• Lagnahönnun