Alhliða ráðgjafafyrirtæki á sviði verkfræðihönnunar og framkvæmda

Fjölbreytt þjónusta varðandi ráðgjöf verklegra framkvæmda.

Helstu svið okkar eru:
– Framkvæmdasvið
– Burðarþolssvið
– Lagnasvið
– Raflagnasvið

Verkefnin

Spöngin 9-31

Stór verslunarkjarni í hjarta Grafarvogs.

Ferill verkfræðistofa sá um eftirfarandi þætti á byggingarstigi:
• Burðarvirkishönnun
• Lagnahönnun
• Framkvæmdarágjöf

ICA – Svíþjóð

Verslunarhúsnæði í Svíþjóð.

Ferill verkfræðistofa sá um eftirfarandi þætti á byggingarstigi:
• Burðarvirkishönnun

Ármúli 3

Breytingar á núv. byggingu og viðbygging.

Ferill verkfræðistofa sá um eftirfarandi verkþætti:
• Burðarvirkishönnun
• Lagnahönnun