Alhliða ráðgjafafyrirtæki á sviði verkfræðihönnunar og framkvæmda

Fjölbreytt þjónusta varðandi ráðgjöf verklegra framkvæmda.

Helstu svið okkar eru:
– Framkvæmdasvið
– Burðarþolssvið
– Lagnasvið
– Raflagnasvið

Verkefnin

Smáratorg 3 – Turninn

20 hæða bygging ásamt þriggja hæða bílakjallara. Byggingin hýsir skrifstofur, verslanir og þjónustu.

Ferill verkfræðistofa sá um eftirfarandi þætti á byggingarstigi:
• Burðarvirkishönnun
• Lagnahönnun

Garðatorg 2-6

Glæsilegar íbúðir reistar af ÞG verktökum.

Ferill verkfræðistofa sá um eftirfarandi þætti á byggingarstigi:
• Burðarvirkishönnun
• Lagnahönnun

Völuteigur 2 – Matfugl

Stórt stálgrindarhús fyrir matvælavinnslu.

Ferill verkfræðistofa sá um eftirfarandi þætti á byggingarstigi:
• Burðarvirkishönnun
• Lagnahönnun