Við erum bæði framúrskarandi og til fyrirmyndar

Við hjá Ferli segjum stolt frá því að við erum í hópi Framúrskarandi fyrirtækja á Íslandi, sjöunda árið í röð. Við erum líka eitt af Fyrirmyndarfyrirtækjum í rekstri fjórða árið í röð. Við erum hæstánægð með árangurinn og stefnum á að halda áfram á sömu braut!

Skildu eftir svar