Tempus tímaskráningarkerfi

Við á Ferli höfum frá árinu 2014 átt farsælt samstarf með Ými Sigurðarsyni vefhönnuði sem heldur úti tímaskráningarkerfinu Tempus. Fyrir fyrirtæki eins og Feril skiptir miklu að svona kerfi sé aðgengilegt, einfalt í notkun og að skráningin sé fljótleg. Kerfið var lagað sérstaklega að okkar þörfum og óhætt að segja að hér ríki almenn ánægja með það. Nú á dögunum tókum við í notkun uppfærða útgáfu af Tempus sem við fengum, líkt og áður að hafa hönd í bagga með að hanna. Við viljum deila gleðinni og áhugasamir geta skoðað kerfið hér:

tempus.is

Skildu eftir svar