Layer 1
home

Alhliða ráðgjafafyrirtæki á sviði hönnunar, verkefnastjórnunar, byggingarstjórnunar og eftirlits.


Ferill ehf Mörkin 1 108 Reykjavík 575 1600 ferill@ferill.is

 

Lagnasvið

Á lagnasviði starfar öflugur hópur verk- og tæknifræðinga sem leitast við að hanna lagnakerfi á sem hagkvæmastan hátt. Í þessum hópi hafa margir iðnmenntun sem reynst hefur mjög vel.

Lagnasvið Ferils hefur mikla reynslu í hönnun lagnakerfa, bæði almennra lagnakerfa sem og flóknum og sérhæfðum kerfum.

Hönnun lagnakerfa hefur mikil áhrif á gæði þess umhverfis sem fólk býr og vinnur í og þar með líðan þess og heilbrigði.

Við leggjum áherslu á:
• góða þekkingu starfsmanna
• stöðuga endurmenntun
• besta hugbúnað sem völ er á


 
Layer 2
Layer 3
Layer 2
Layer 2