Author Archives: Magnús

Ferill yngir upp

Á þessu ári eru 45 ár liðin frá stofnun Ferils ehf., verkfræðistofu.  Félagið var stofnað á árinu 78 og í dag 1. mars er fyrsti framkvæmdastjóri Ferils, Snæbjörn Kristjánsson, 78 ára. Um leið og við óskum honum til hamingju með afmælið viljum við tilkynna að ráðinn hefur verið nýr framkvæmdastjóri, Freyr Brynjarsson. Freyr tekur við…

Ferill fær jafnlaunastaðfestingu

Okkur er ánægja að greina frá því að Ferill er með fyrstu fyrirtækjum til að fá jafnlaunastaðfestingu. Á heimasíðu Jafnréttisstofu má lesa: „Jafnlaunastaðfesting er staðfesting Jafnréttisstofu á því að lögð hafi verið fram gögn sem sýna fram á það, með fullnægjandi hætti, að launakerfi fyrirtækisins eða stofnunarinnar og framkvæmd þess mismuni ekki í launum á…

Fjallaböðin í Þjórsárdal verða að veruleika

03.11.2022 var fyrsta skóflustungan tekin að Fjallaböðunum í Þjórsárdal. Það voru þau Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra, Grímur Sæmundsen forstjóri Bláa Lónsins, Haraldur Þór Jónsson sveitarstjóri Skeiða- og Gnúpverjahrepps og Magnús Orri Marínarson Schram framkvæmdarstjóri Fjallabaðanna sem tóku saman skóflustunguna. Hér er á ferð metnaðarfull uppbygging í Þjórsárdal sem áætlað er að verði komin í gagnið árið…