Lengsta skíðaganga í heimi

Síðastliðinn sunnudag átti Ferill fulltrúa í lengstu skíðagöngu í heimi, Vasagöngunni í Svíþjóð. Leiðin liggur frá Sälen til Mora og er 90 km löng. Keppendur eru um 16.000 og hafa 12 klukkustundir til að komast í mark. Okkar maður, Sigurður Rúnar Sveinsson, sem var að taka þátt í sinni annarri göngu, lauk keppni á 8 klst og 56 mín.

Til hamingju Siggi!

Skildu eftir svar